fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Pressan

47 smituðust af kórónuveirunni í sama áætlunarfluginu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 19:00

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indverska flugfélagið Vistara á nú leiðinlegt met, eitthvað sem forsvarsmenn þess vilja eflaust ekki hafa hátt um. Vél félagsins flaug þann 4. apríl frá Nýju Delí til Hong Kong og setti þá leiðinlegt met hvað varðar fjölda farþega sem smitast af kórónuveirunni í einni flugferð.

Samkvæmt frétt Independent þá greindust 47 farþegar með veiruna á meðan þeir voru í sóttkví eftir komuna til Hong Kong. Í raun er ekki vitað hvort farþegarnir smituðust um borð í vélinni, hvort einn þeirra smitaði 46, eða hvort þeir voru smitaðir áður en lagt var af stað. En fyrir liggur að áður en farþegarnir fengu að stíga um borð í vélina í Nýju Delí urðu þeir að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr sýnatöku og mátti hún ekki vera eldri en 72 klukkustunda en ekki er útilokað að þeir hafi verið smitaðir þrátt fyrir það.

Í Hong Kong verða ferðamenn að fara í sóttkví í 14 eða 21 dag og í sýnatöku á meðan á sóttkví stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Svefnsérfræðingar segja að þessi svefnstelling geti verið skaðleg

Svefnsérfræðingar segja að þessi svefnstelling geti verið skaðleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fólk sem nær 100 ára aldri á margt sameiginlegt – Þar á meðal að þjást af færri sjúkdómum

Fólk sem nær 100 ára aldri á margt sameiginlegt – Þar á meðal að þjást af færri sjúkdómum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg þróun – Núna er Bandaríkjamönnum nokkuð sama um Trump og Epstein

Ótrúleg þróun – Núna er Bandaríkjamönnum nokkuð sama um Trump og Epstein
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tvær af heitustu MAGA-liðunum deila harkalega – „Þú segist vera kristin en eyðileggur hjónabandið þitt eins og hóra“

Tvær af heitustu MAGA-liðunum deila harkalega – „Þú segist vera kristin en eyðileggur hjónabandið þitt eins og hóra“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Farþegi sýndi flugdólgi hvar Davíð keypti ölið – Ölvaður með kynþáttafordóma og árásargjarna hegðun

Farþegi sýndi flugdólgi hvar Davíð keypti ölið – Ölvaður með kynþáttafordóma og árásargjarna hegðun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“