fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

flugferð

Neyddust til að lenda skömmu eftir flugtak – Leðurblaka hafði gert sig heimakomna á viðskiptafarrýminu

Neyddust til að lenda skömmu eftir flugtak – Leðurblaka hafði gert sig heimakomna á viðskiptafarrýminu

Pressan
02.06.2021

Leðurblökur liggja undir grun um að hafa smitað eitthvað dýr af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, sem smitaði síðan fólk. Það er því kannski ekki að furða að sumir séu því kannski skelkaðir við að vera í návist leðurblaka. Það átti að minnsta kosti við farþega í flugvél Air India sem var á leið frá Nýju Delí til New York aðfaranótt sunnudags. Independent segir að Lesa meira

47 smituðust af kórónuveirunni í sama áætlunarfluginu

47 smituðust af kórónuveirunni í sama áætlunarfluginu

Pressan
21.04.2021

Indverska flugfélagið Vistara á nú leiðinlegt met, eitthvað sem forsvarsmenn þess vilja eflaust ekki hafa hátt um. Vél félagsins flaug þann 4. apríl frá Nýju Delí til Hong Kong og setti þá leiðinlegt met hvað varðar fjölda farþega sem smitast af kórónuveirunni í einni flugferð. Samkvæmt frétt Independent þá greindust 47 farþegar með veiruna á meðan þeir voru í sóttkví eftir komuna Lesa meira

Ein undarlegasta flugferðin sem farin hefur verið að undanförnu

Ein undarlegasta flugferðin sem farin hefur verið að undanförnu

Pressan
13.08.2020

Það er frekar rólegt yfir ferðamannaiðnaðinum þessar vikurnar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og hjá mörgum flugfélögum er lítið sem ekkert að gera. EVA Air, eitt stærsta flugfélagið á Taívan, hefur brást við þessu með því að bjóða upp á það sem má líklega kalla undarlegustu flugferðina sem farin hefur verið að undanförnu en hún var farin á Lesa meira

Flugfarþegi gerði skelfilega uppgötvun þegar vélin var lent

Flugfarþegi gerði skelfilega uppgötvun þegar vélin var lent

Pressan
18.01.2019

Nýlega fór Pawel Lawreniuk, 75 ára Pólverji, í heimsókn til dóttur sinnar í Bradford á Englandi. Þar dvaldi hann í góðu yfirlæti um jólin. Þegar kom að heimferðinni þann 6. janúar fór hann út á flugvöll og settist upp í flugvél frá Ryanair til að komast heim til Gdansk í norðurhluta Póllands. Þegar vélin var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af