fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Levante vann Atletico Madrid

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 17:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid tók á móti Levante í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Morales kom gestunum yfir þegar hálftími var liðinn af leiknum með góðu skoti sem fór í stöngina og inn í mark Atletico Madrid.

Staðan var 0-1 í leiknum og virtist vera sem leikurinn myndi enda þannig. Jorge De Frutos, leikmaður Levante kom þó í veg fyrir það en hann innsiglaði sigur Levante þegar 5 mínútur voru liðnar af uppbótartíma. Lokaniðurstaða því 0-2 fyrir Levante.

Fyrr í dag tók Elche á móti SD Eibar. Sá leikur endaði 1-0 fyrir heimamönnum en það var Dani Calvo sem skoraði eina mark leiksins fyrir Elche.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á