fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Pressan

Joe Biden hefur svarið embættiseið og flytur innsetningarræðu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 17:06

Skjáskot Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Biden hefur svarið embættiseið sem forseti Bandaríkjanna og flytur í þessum rituðu orðum innsetningarræðu sína. Þar hefur hann lagt mikla áherslu á að tala gegn rasisma og einangrunarhyggju. Einnig hefur honum orðið tíðrætt um kórónaveirufaraldurinn.

Biden sagði að það þyrfti mikla samstöðu þjóðarinnar til að sigrast á þessum vandamálum en enginn skyldi segja honum að hlutirnir gætu ekki breyst.

Biden þakkaði ennfremur fyrirrennurum sínum í embætti forseta Bandaríkjanna, úr báðum flokkum, frá sínum dýpstu hjartarótum. Hann lagði jafnframt mikla áherslu á að hann yrði forseti allra Bandaríkjamanna, ekki bara demókrata.

Biden benti ennfremur á að í sögu Bandaríkjann hefði samstaða ávallt haft betur en sundrungaröflin. Hann sagði að sundrungaröflin ættu sér djúpar rætur í samfélaginu og hann þekkti þau vel. „Sagan, trúin og skynsemin eru vegvísarnir, leiðin til sameiningar,“ sagði forsetinn nýi.

 

https://www.youtube.com/watch?v=fWQseRfNm4g&feature=emb_logo

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nú er komið að því – Einn stærsti fjársjóður Dana verður boðinn upp

Nú er komið að því – Einn stærsti fjársjóður Dana verður boðinn upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari
FréttirPressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun