fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Persónulegum munum stolið frá ungu bæjarvinnufólki í Hafnarfirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 10. ágúst 2020 18:26

Frá Hafnarfirði. Myndin tengist frétt ekki beint. Fréttablaðið/Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn í vinnuskúra hjá bæjarvinnunni í Hafnarfirði í nótt og stolið rafhlöðum úr sláttuorfum og persónulegum munum starfsfólks, til dæmis fatnaði og heyrnartólum. Þetta staðfestir Ingibjörg Sigurðardóttir, garðyrkjustjóri Hafnarfjarðar. Segir hún ennfremur að hluti af þýfinu hafi fundist í plastpoka skammt frá vettvangi, meðal annars hafi verið hleðslutæki og rafhlöður í sláttuorf í pokanum.

Starfsfólkið sem varð fyrir þjófnaðinum er sumarvinnustarfsfólk á aldrinum 17 til 20 ára. Segir Ingibjörg tjónið óþægilegt fyrir viðkomandi starfsmenn en málið sé í heild fremur léttvægt og hafði ekki áhrif á starfsemina í dag.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær 45 daga fyrir að ráðast á barnsmóður sína með stól og lemja hana í hnakkann

Fær 45 daga fyrir að ráðast á barnsmóður sína með stól og lemja hana í hnakkann