fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Aubameyang aftur spurður út í samningamál

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang, leikmaður Arsenal, var í gær spurður út í samningastöðu hans hjá félaginu.

Aubameyang er 31 árs gamall en hann verður samningslaus á næsta ári og hefur ekki framlengt.

Aubameyang hefur áður kennt stjórn Arsenal um það en hann vill ekki taka á sig launalækkun.

Bukayo Saka framlengdi við Arsenal í gær en hvort Aubameyang sé næstur er óvíst.

,,Ég er mjög ánægður með að Bukayo hafi framlengt. Nú þurfum við að sjá til,“ sagði Aubameyang við Telefoot.

,,Við munum ræða málin við félagið og svo sjáum við hvað gerist. Ég er einbeittur á næstu leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grealish sagði nei við Mourinho

Grealish sagði nei við Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi