fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Aubameyang aftur spurður út í samningamál

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang, leikmaður Arsenal, var í gær spurður út í samningastöðu hans hjá félaginu.

Aubameyang er 31 árs gamall en hann verður samningslaus á næsta ári og hefur ekki framlengt.

Aubameyang hefur áður kennt stjórn Arsenal um það en hann vill ekki taka á sig launalækkun.

Bukayo Saka framlengdi við Arsenal í gær en hvort Aubameyang sé næstur er óvíst.

,,Ég er mjög ánægður með að Bukayo hafi framlengt. Nú þurfum við að sjá til,“ sagði Aubameyang við Telefoot.

,,Við munum ræða málin við félagið og svo sjáum við hvað gerist. Ég er einbeittur á næstu leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðtal við Bruno Fernandes vekur athygli – „Þekkir þú reglurnar?“

Viðtal við Bruno Fernandes vekur athygli – „Þekkir þú reglurnar?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
433Sport
Í gær

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Í gær

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum