fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Líkir byrjun Kepa við De Gea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júní 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Green, fyrrum markvörður Chelsea, hefur líkt Kepa Arrizabalaga við David de Gea, markvörð Manchester United.

Kepa er aðalmarkvörður Chelsea í dag en hann var keyptur fyrir metfé frá Athletic Bilbao.

Hann hefur hins vegar verið verulega gagnrýndur á Stamford Bridge og missti sæti sitt fyrr á þessu tímabili.

,,Kepa fékk langtímasamning hjá Chelsea og ég væri til í að sjá hann þar,“ sagði Green

,,Þetta er svipað og gerðist með David de Gea hjá United. Honum var rústað í byrjun og það er eitt það besta sem gat gerst fyrir hann.“

De Gea var harðlega gagnrýndur til að byrja með en er einn besti markmaður heims í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433
Í gær

Frábær byrjun Þróttar en Valur er í vanda – Berglind Björg með þrennu

Frábær byrjun Þróttar en Valur er í vanda – Berglind Björg með þrennu
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur