fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Umferðarslys í Hvalfjarðargöngum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 6. júní 2020 18:16

Frá Hvalfjarðargöngum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hvalfjarðargöng eru lokuð um óákveðin tíma vegna umferðaróhapps,“ segir í stuttri tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Tilkynning með sama innihaldi birtist einnig á vef Vegagerðarinnar.

Ekki er vitað um umfang eða eðli slyssins.

RÚV greinir frá því umferð hafi verið þung við göngin í dag og síðdegis hafi bíll bilað í göngunum sem olli miklum töfum.

Samkvæmt frétt Vísis var um árekstur að ræða sem varð á sjötta tímanum í dag. Samtals þrír voru um borð í bílunum og kennir einn sér meins í öxl eftir áreksturinn.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Landlæknir í stríð við Persónuvernd og gerir alvarlegar athugasemdir við starfshættina

Landlæknir í stríð við Persónuvernd og gerir alvarlegar athugasemdir við starfshættina
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
Fréttir
Í gær

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?
Fréttir
Í gær

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið