fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fréttir

Óljós staða í viðræðum Icelandair og Flugfreyjufélagsins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 4. júní 2020 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair funda hjá Ríkissáttasemjara í dag kl. 13, annan daginn í röð. Aðilar funduðu í gær í fyrsta skipti síðan 20. maí en þá höfnuðu flugfreyjur því sem Icelandair kallaði „lokatilboð“.

Staðan í viðræðunum er óljós en mikið ber á milli samkvæmt ummælum Guðlaugar Líney Jóhannsdóttur, formanns FFÍ, við  Vísi í gær. Hún ítrekaði þar ríkan samningsvilja félagsins.

Ásdís Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við DV að í raun væri ekki hægt að segja neitt um viðræðurnar annað en að aðilar væru að tala saman.

Ljóst er að viðræðurnar eru á viðkvæmu stigi en ef til vill skýrast línur eftir fundinn í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Neyðarkall frá Búlandstindi

Neyðarkall frá Búlandstindi
Fréttir
Í gær

Sema Erla var vistuð á Stuðlum – „Þetta voru stormasöm ár, ég var ekki stilltur unglingur“

Sema Erla var vistuð á Stuðlum – „Þetta voru stormasöm ár, ég var ekki stilltur unglingur“
Fréttir
Í gær

Segir veggjalúsafaraldur á landinu – „Góða við þetta kvik­indi er að hún er svaka­lega staðbund­in“

Segir veggjalúsafaraldur á landinu – „Góða við þetta kvik­indi er að hún er svaka­lega staðbund­in“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris segir erfitt að losna við blankheitahugsun og byrja að spara: „Peningurinn rennur ekkert út, hann myglar ekkert, hann verður þarna og þú getur bara geymt hann“

Íris segir erfitt að losna við blankheitahugsun og byrja að spara: „Peningurinn rennur ekkert út, hann myglar ekkert, hann verður þarna og þú getur bara geymt hann“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá