fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Eru brjálaðir eftir að Foden fór á ströndina í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden leikmaður Manchester City braut reglur í gær þegar hann fór á ströndina og fór í fótbolta með gestum og gangandi.

Foden braut reglur um fjarlægð milli aðila vegna kórónuveirunnar sem gilda í Bretlandi. Tveggja metra reglan gildir í Bretlandi.

Forráðamenn Manchester City eru sagðir æfir enda er enski boltinn að fara af stað 17 júní á nýjan leik.

Foden bauð hættunni heim með því að fara á ströndina og fá veiruna en leikmenn á Englandi eru prófaðir tvisvar í viku fyrir veirunni.

City mun sekta Foden fyrir þessa hegðun sína en þessi ungi drengur lifir og lærir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð