fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Sancho sendi sterk skilaboð: „Réttlæti fyrir George Floyd“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. maí 2020 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho var í stuði þegar Dortmund pakkaði Paderborn saman í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Sancho skoraði þrennu.

Samúel Kári Friðjónsson var ekki í hóp hjá Paderborn en hann er meiddur.

Þegar Sancho skoraði sitt fyrsta mark fór hann úr treyjunni og birti skilaboð til George Floyd sem lést í Bandaríkjunum á dögunum.

„Ég næ ekki andanum.“ Var eitt af því síðasta sem maðurinn, hinn fertugi George Floyd, sagði á mánudaginn áður en hann lést. Hann lá þá ber að ofan á götu úti í Minneapolis. Búið var að handjárna hann en lögreglumaður hélt honum föstum á götunni með því að þrýsta hné sínu á háls hans og hnakka.

Atburðurinn var tekinn upp og hefur myndbandið vakið mikinn óhug en það hefur verið í mikilli dreifingu á netinu. Ekki sést á upptökunni hvað gerðist áður Floyd var handtekinn.

Paderborn 1 – 6 Borussia Dortmund:
0-1 Thorgan Hazard (’54 )
0-2 Jadon Sancho (’57 )
1-2 Uwe Hunemeier (’72) (Vítaspyrna)
1-3 Jadon Sancho (’74 )
1-4 Achraf Hakimi (’85 )
1-5 Marcel Schmelzer (89)
1-6 Jadon Sancho (’90 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“
433Sport
Í gær

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Í gær

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“