fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Mbappe sagður hafa rætt við Klopp og er spenntur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. maí 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe leikmaður PSG er sagður afar spenntur yfir þeim áhuga sem Liverpool hefur á honum. Le10Sport segir frá þessu.

Mbappe sem er 21 árs og er einn besti knattspyrnumaður í heimi, hann hefur reglulega verið orðaður við Liverpool.

MBappe er sagður ahfa átt samtal við Jurgen Klopp stjóra Liverpool og Zinedine Zidane stjóra Real Madrid.

Mbappe hefur áhuga á því að fara frá PSG en Real Madrid hefur lengi verið draumur hans. Liverpool er svo spennandi kostur, enda besta lið Evrópu á síðustu leiktíð og besta lið Englands í dag.

Ef Mbappe kæmi til Liverpool er líklegt að Mo Salah eða Sadio Mane yrðu til sölu, enda þyrfti að fjármagna kaupin á Mbappe sem yrði ansi dýr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi