fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Spánverjar vinna að endurkomu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. maí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margar af stærstu deildum Evrópu vinna nú að því að komast aftur af stað nú þegar kórónuveiran er byrjuð að hægja á sér.

Spánverjar vinna að því að La Liga fari aftur af stað en stefnt er að því að byrja 12 júní.

Javier Tebas forseti La Liga vinnur hörðum höndum að því að koma deildinni af stað, félög þar í landi eru byrjuð að æfa.

,,Ég vil byrja 12 júní, við þurfum fyrst að tryggja heilsuna til að komast af stað,“ sagði Tebas en Englendingar stefna á sömu dagsetningu.

Þjóðverjar fara fyrstir af stað af stóru deildunum en þýski boltinn byrjar að rúlla á föstudag.

,,Ef við förum af stað þá verður leikur í La Liga á hverjum einasta degi,“ sagði Tebas en áhorfendur fá ekki að mæta á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim