fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Leit hætt í Kópavogi – Málavextir aðrir en talið var

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 20:58

Frá leitinni. Mynd:Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og fram kom í kvöld gerði lögreglan mikla leit í Kórahverfi í Kópavogi að hettuklæddum manni sem var sagður hafa ráðist á tvo unglinga og meðal annars beitt hnífi. Leit hefur nú verið hætt að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni.

Í tilkynningunni segir að leitinni hafi verið hætt því málavextir hafi ekki verið með þeim hætti sem fyrst var talið. Lögreglan getur ekki veitt frekari upplýsingar um málið að svo stöddu og þakkar öllum þeim sem aðstoðuðu við leitina í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Í gær

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“