fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Sjáðu myndir þegar hvalur í Reynisfjöru var urðaður í dag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 18. mars 2020 18:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stóran hnúfubak rak á land í Reynisfjöru í síðustu viku. Hræið var heillegt en hvalurinn var dauður þegar hann fannst í fjörunni á þarsíðasta mánudag.

Í dag var hræið urðað. Glúmur Baldvinsson var þá á ferðinni og náði þessum einstöku myndum af urðun hvalrekans.

„Við fórum bara í bíltúr að skoða hvalrekann og mynda en komum akkúrat þegar þeir voru að urða hann“, sagði Glúmur í örstuttu spjalli við DV.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann