fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Pressan

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 12:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charles Merritt, karlmaður í Suður-Kaliforníu, var dæmdur til dauða í gær fyrir skelfileg morð á fjögurra manna fjölskyldu í febrúar 2010.

Merritt myrti fyrrverandi viðskiptafélaga sinn, Joseph McStay, eiginkonu hans Summer og syni þeirra hjóna sem voru þriggja og fjögurra ára gamlir. Lík þeirra fundust í grunnri gröf í Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu árið 2013, en í febrúar 2010 hurfu þau sporlaust. Mótorhjólamaður fann líkamsleifarnar fyrir tilviljun.

Charles var sakfelldur fyrir morðin í júní en nú hefur dauðarefsing verið kveðin upp í máli hans.

Charles hefur staðfastlega haldið fram sakleysi sínu í málinu og vill meina að saksóknarar hafi gert hann að blóraböggli. Saksóknarar sögðu fyrir dómi að Charles hefði tryllst þegar hann komst að því að vinur hans og viðskiptafélagi, Joseph McStay, ætlaði að ýta honum til hliðar í fyrirtæki sem þeir ráku saman.

Kviðdómendur höfðu mælt með dauðarefsingu í málinu og var dómari sammála því mati.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Skipstjórinn dæmdur í fjögurra ára fangelsi eftir harmleikinn

Skipstjórinn dæmdur í fjögurra ára fangelsi eftir harmleikinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd
Pressan
Fyrir 5 dögum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum