fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
Fréttir

Röng frétt um hnífabardaga: Ekki hælisleitendur

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 4. ágúst 2017 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV greindi frá því þann 30. júlí að víkingasveitin hefði verið kölluð út á Suðurnesjum rétt fyrir miðnætti þann 29. júlí. DV vitnaði í fréttavef Víkurfrétta sem er gamall og gróinn miðill á Suðurnesjum.

Í fréttinni sagði að átök hefðu átt sér stað á gistiheimili á Ásbrú og að vopn hefðu verið notuð. Þá var einnig sagt að sjúkrabíll hefði verið kallaður á staðinn. Þá sagði einnig að gistiheimilið væri á vegum Útlendingastofnunar.

Allt var rétt í fréttinni, nema að gistiheimilið er ekki á vegum Útlendingastofnunar og því ekki um hælisleitendur að ræða. Andstæðingar hælisleitenda hafa reynt að nýta sér villuna sínum málstað til framdráttar. Er það miður.

DV harmar að hafa vitnað í Víkurfréttir og ekki leitað staðfestingar. DV biðst afsökunar.

Kristjón Kormákur / Ritstjóri dv.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Leiðrétting um Carbfix
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bikblæðingar á vettvangi rútuslyss – Vegarkaflinn „ein stór tjörudrulla“

Bikblæðingar á vettvangi rútuslyss – Vegarkaflinn „ein stór tjörudrulla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur staðfesti dóm yfir manni fyrir fjárdrátt – Tæmdi reikning fyrirtækis sem hann átti með öðrum

Landsréttur staðfesti dóm yfir manni fyrir fjárdrátt – Tæmdi reikning fyrirtækis sem hann átti með öðrum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússneskur bankastjóri varar við – Blikur á lofti

Rússneskur bankastjóri varar við – Blikur á lofti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fór til Íslands fyrir þremur árum og gerði stór mistök: Nú hefur ókunnugur maður komið henni til bjargar

Fór til Íslands fyrir þremur árum og gerði stór mistök: Nú hefur ókunnugur maður komið henni til bjargar