fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
433Sport

Viðurkennir að hann viti ekkert um fótbolta eftir óheppilega spá á EM – ,,Ég fattaði það um leið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 16:39

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vitaliy Mykolenko, leikmaður Úkraínu og Everton, viðurkennir það fúslega að hann viti ekkert um fótbolta eftir spá sem hann henti fram fyrir helgi.,

Mykolenko spáði að Skotland myndi ná allavega stigi í opnunarleik EM gegn Þýskalandi en viðureigninni lauk með 5-1 sigri heimamanna.

Mykolenko er sjálfur með Úkraínu á lokamótinu en liðið spilar við Rúmeníu á morgun.

Skotland sá aldrei til sólar í leiknum gegn Þýskalandi en lék allan seinni hálfleikinn manni færri.

,,Ég hélt með Skotlandi og sagði að þetta myndi enda með jafntefli eða sigri Skota,“ sagði Mykolenko.

,,Ég fattaði um leið að ég veit ekkert um fótbolta því þeir áttu ekki einu sinni skot á markið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford missir prófið

Rashford missir prófið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærðir um að það sé engin þörf á aðgerð eftir meiðslin á EM

Sannfærðir um að það sé engin þörf á aðgerð eftir meiðslin á EM
433Sport
Í gær

Efnilegir KR-ingar frábærir í Portúgal og unnu mótið – Sjáðu svipmyndir úr úrslitaleiknum og fagnaðarlætin

Efnilegir KR-ingar frábærir í Portúgal og unnu mótið – Sjáðu svipmyndir úr úrslitaleiknum og fagnaðarlætin
433Sport
Í gær

Manchester United skellir verðmiða á McTominay

Manchester United skellir verðmiða á McTominay
433Sport
Í gær

Arteta horfir til San Sebastian – Með augastað á þremur leikmönnum

Arteta horfir til San Sebastian – Með augastað á þremur leikmönnum
433Sport
Í gær

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Úrúgvæinn semur við Manchester United

Úrúgvæinn semur við Manchester United