fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

EM: Danir gerðu jafntefli í fyrsta leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slóvenía 1 – 1 Danmörk
0-1 Christian Eriksen(’17)
1-1 Erik Janza(’77)

Danmörk fær enga óskabyrjun á EM í Þýskalandi en liðið spilaði við Slóveníu í fyrsta leik sínum í dag.

Danir komust yfir í viðureigninni en Christian Eriksen skoraði laglegt mark er 17 mínútur voru komnar á klukkuna.

Flestir bjuggust við að Danir myndu klára Slóvenana í leiknum en það varð ekki raunin að lokum.

Erik Janza skoraði jöfnunarmark á 77. mínútu en hann átti skot fyrir utan teig sem fór í varnarmann og í netið.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og lokatölur 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeildin: Tíu menn ÍBV höfðu betur – Þór tapaði heima

Lengjudeildin: Tíu menn ÍBV höfðu betur – Þór tapaði heima
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri
433Sport
Í gær

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni
433Sport
Í gær

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“
433Sport
Í gær

Steinhissa á ákvörðun United sem sagðist ekki getað borgað meira

Steinhissa á ákvörðun United sem sagðist ekki getað borgað meira