fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
Fréttir

Varar við – Pútín mun ekki láta staðar numið

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. júní 2024 07:30

Vladimir Pútín mun að sögn ekki láta staðar numið við Úkraínu. Mynd/AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pútín mun ógna allri Evrópu ef innrás hans í Úkraínu gengur upp. Þetta sagði Joe Biden, Bandaríkjaforseti, á fundi með Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, fyrir helgi.

Forsetarnir ræddu eitt og annað en að vonum bar málefni Úkraínu hátt. Þeir lögðu áherslu á að Frakkland og Bandaríkin séu náin bandalagsríki og í kjölfarið ræddu þeir málefni Úkraínu.

„Við vitum hvað gerist ef Pútín tekst að leggja Úkraínu undir sig. Og við vitum að Pútín mun ekki láta staðar numið við Úkraínu,“ sagði Biden að sögn erlendra fjölmiðla.

„Þetta snýst um miklu meira en Úkraínu. Allri Evrópu verður ógnað og það munum við ekki láta gerast,“ sagði hann síðan.

Á föstudaginn hét hann Úkraínu nýjum hjálparpakka að andvirði 225 milljóna dollara. Um leið bað hann úkraínsku þjóðina afsökunar á margra mánaða seinkun á síðasta hjálparpakka en hann sat fastur í fulltrúadeild þingsins vegna andstöðu þingmanna Repúblikana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegar myndir af einangruðum ættbálk í Perú – Heimkynni þeirra eru í hættu

Ótrúlegar myndir af einangruðum ættbálk í Perú – Heimkynni þeirra eru í hættu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur og börnin stefna á karatemót í Rúanda – ,,Hafði ekki brjóst í mér að segja þeim að við ættum alls ekki efni á því“

Ólafur og börnin stefna á karatemót í Rúanda – ,,Hafði ekki brjóst í mér að segja þeim að við ættum alls ekki efni á því“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ingólfur Valur stefnir ríkinu og krefst miskabóta vegna ólöglegrar handtöku

Ingólfur Valur stefnir ríkinu og krefst miskabóta vegna ólöglegrar handtöku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hröð útbreiðsla Covid veldur Landspítalanum vandræðum

Hröð útbreiðsla Covid veldur Landspítalanum vandræðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nokkuð stórt gjaldþrot hjá fyrrverandi eiganda Mathúss Garðabæjar

Nokkuð stórt gjaldþrot hjá fyrrverandi eiganda Mathúss Garðabæjar