fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Mennirnir sem breyta sér í lifandi latex dúkkur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 30. ágúst 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru til menn sem stunda það að breyta sér í lifandi latex kvenkyns dúkkur. Í VICE INTL þætti fáum við að hitta fólkið á bak við svo kallað „female masking,“ forvitnilegur menningarkimi þar sem gagnkynhneigðir karlmenn klæða sig upp sem latex dúkkur.

„Female masking“ er jaðarsena sem byrjaði í Evrópu á níunda áratugnum. Oftast eru það eldri gagnkynhneigðir karlmenn sem stunda „female masking“ og eiga það sameiginlegt að njóta þess að breyta sér í lifandi kvenkyns dúkkur.

Til að gera það þá klæða þeir sig upp í heilgalla gerðan úr silíkoni, setja á sig gervibrjóst og dúkkulega grímu. Til að setja punktinn yfir i-ið setja þeir á sig allskonar hárkollur og klæða sig í margbrotin kvenkyns klæðnað. Þetta einkennilega samfélag er mjög virkt á netinu og hittast á sérstökum „female masking“ samkomum. Mörgum finnst þeir þurfa að fela þetta fyrir fjölskyldu og vinum.

Í VICE INTL þættinum er fylgt eftir nokkrum evrópskum karlmönnum í Amsterdam og Þýskalandi. Hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Malaga-fanginn ofsótti Sigmund Erni – „Sagði eitt sinn að hann vissi á hvaða leikskóla börnin mín væru“

Malaga-fanginn ofsótti Sigmund Erni – „Sagði eitt sinn að hann vissi á hvaða leikskóla börnin mín væru“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.