fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Pressan

Tveir smitaðir af svartadauða í Kína

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 20:45

Til eru holdétandi bakteríur. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku skýrðu kínversk yfirvöld frá því að tveir hljóti nú meðferð vegna svartadauðasmits. Fólkið býr í Mongólíu en í maí létust karl og kona þar af völdum svartadauða eftir að hafa borðað hrátt nýra úr múrmeldýri en samkvæmt gamalli trú er það margra kvilla bót að éta hrátt nýra úr múrmeldýrum.

Svartdauði er hættulegur smitsjúkdómur sem varð mörgum að bana á öldum áður. Sjúklingarnir fá nú læknismeðferð í Peking. Svartidauði, sem er af völdum baktería, smitast með flóabitum og með sýktum dýrum. Ef smit er ekki meðhöndlað deyr fólk að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.

Talið er að 50 milljónir Evrópubúa hafi látist af völdum svartadauða á miðöldum. Frá 2010 til 2015 greindust um 3.300 tilfelli af sjúkdómnum um allan heim. 584 létust af hans völdum. Flest voru tilfellin í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, Madagaskar og Perú.

Á undanförnum 20 árum hafa tæplega 50.000 manns greinst með svartadauða og flokkar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin sjúkdóminn nú sem sjúkdóm sem er á uppleið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nú er komið að því – Einn stærsti fjársjóður Dana verður boðinn upp

Nú er komið að því – Einn stærsti fjársjóður Dana verður boðinn upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari
FréttirPressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun