fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Hissa á ákvörðun Chelsea – Bjóst við að þessi yrði á undan

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom John Obi Mikel á óvart þegar Frank Lampard tók við liði Chelsea fyrir þetta tímabil.

Mikel lék lengi með Lampard hjá Chelsea en hann bjóst við að John Terry myndi taka við á undan Lampard.

,,Ég er mjög anægður fyrir hönd Frank. Þegar við spiluðum með Chelsea þá bjuggumst við að hann og Terry yrðu góðir stjórar,“ sagði Mikel.

,,Við bjuggumst hins vegar einnig við því að Terry myndi komast þangað fyrst. Lampard tók stórt skref.“

,,Þetta sýnir að Chelsea þykir vænt um sína goðsagnir. Ég grínaðist í honum að ég væri til í að vera hans aðstoðarmaður þegar ferlinum lýkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Í gær

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Í gær

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga