fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Pressan

Fjarlægja bækurnar um Harry Potter af bókasafni – Taldar geta vakið upp illa anda

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 21:30

Eru bækurnar hættulegar?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnendur kaþólska St. Edward skólans í Nashville í Tennessee í Bandaríkjunum hafa fjarlægt allar bækur um Harry Potter af bókasafni skólans. Það var gert eftir að prestur skólans komst að þeirri niðurstöðu að bækurnar gætu vakið upp illa anda.

Í frétt The Tennessean um málið kemur fram að í tölvupósti frá prestinum komi fram að hann hafi ráðfært sig við særingamenn í Bandaríkjunum og Róm og hafi þeir mælt með að bækurnar yrðu fjarlægðar.

„Galdrar og álög, sem eru notuð í bókunum, eru alvöru galdrar og álög. Þegar fólk les þetta er hætta á að það veki upp illa anda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dagur frelsunar og hryllings

Dagur frelsunar og hryllings
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjúkrunarfræðingur og raðmorðingi – Nú er búið að kveða upp dóm

Hjúkrunarfræðingur og raðmorðingi – Nú er búið að kveða upp dóm
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpar ljósi á skuggahliðar Benidorm: „Svo eru hótelin hérna hinum megin við götuna“

Varpar ljósi á skuggahliðar Benidorm: „Svo eru hótelin hérna hinum megin við götuna“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórhuga olíufurstar í Dúbaí – Ætla að byggja nýjan flugvöll fyrir 5.000 milljarða

Stórhuga olíufurstar í Dúbaí – Ætla að byggja nýjan flugvöll fyrir 5.000 milljarða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að stuðningskrókódíllinn hans sé horfinn

Segir að stuðningskrókódíllinn hans sé horfinn