fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Pressan

Betlarar verða að sækja um leyfi og borga fyrir það til að mega stunda iðju sína í sænskum bæ

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2019 20:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæjaryfirvöld í Eskilstuna í Svíþjóð reyna nú að ná tökum á betli í bænum. Reglur hafa verið settar um að betlarar verði að skrá sig hjá sveitarfélaginu og greiða sérstakt gjald áður en þeir byrja að betla innan bæjarmarkanna.

Reglurnar tóku gildi í byrjun mánaðarins. Talið er að 30 til 50 betlarar, aðallega frá Austur-Evrópu, lifi af betli í bænum. Aðgerðir bæjaryfirvalda koma í kjölfar umræðu í Svíþjóð um hvernig eigi að taka á málum þess mikla fjölda fólks sem kemur frá Austur-Evrópu til að betla og safna flöskum.

Sektir liggja við brotum á þessum nýju reglum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum
Pressan
Í gær

Google Maps leysti dularfullt mannshvarfsmál

Google Maps leysti dularfullt mannshvarfsmál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjúkrunarfræðingur og raðmorðingi – Nú er búið að kveða upp dóm

Hjúkrunarfræðingur og raðmorðingi – Nú er búið að kveða upp dóm