fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Quarashi kærðir af Beastie Boys – Finnst þér lögin svipuð?

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beastie Boys kærðu Quarashi á sínum tíma fyrir lagið Stick ’em Up. Beastie Boys töldu sig eiga réttinn á textanum en viðlagið í laginu hjá þeim var endurtekning á heiti lagsins. RÚV greinir frá þessu.

Steini í Quarashi greindi frá kærunni í fyrsta skipti opinberlega í nýrri þáttaröð Freys Eyjólfssonar á Rás 1, Skrímslin frá New York.

Lagið Stick ‘up Up eftir Quarashi kom út á plötunni Jinx árið 2002. Quarashi voru á þessum tíma í New York og Stick ’em Up var mikið í spilun.

Stick ’em Up fær massa spilun á MTV og öllum útvarpsstöðvum og við erum að byrja að túra.“
Quarashi voru kærðir fyrir að nota frasann „Stick ’em up“ þar sem Beastie Boys höfðu gefið út lag með sama nafni í samstarfi við plötusnúðinn sinn, DJ Hurricane.
„Ég hafði aldrei heyrt þetta lag, enda var það ekki á Beastie Boys plötu“
Lagið var á plötunni The Hurra sem DJ Hurricane gaf út árið 1995 undir sínu nafni og lagið varð því ekki jafn þekkt og önnur Beastie Boys lög.

Málið fór fyrir dómstóla og endaði Quarashi í vil þar sem líkindin voru ekki jafn mikil og Beastie Boys vildu halda fram.

„Þarna var ég alveg fokk yeah maður, við erum að gera eitthvað rétt. Beastie Boys vita af okkur!“
Hér fyrir neðan má heyra lögin tvö með Quarashi og Beastie Boys.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því