fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Pressan

Urðu fyrir eldingu þar sem þau sátu í stofusófanum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. júní 2019 19:30

Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðdegis á laugardaginn gekk öflugt þrumuveður yfir hluta Danmerkur. Par, sem sat í stofusófanum heima hjá sér í Mern á sunnanverðu Sjálandi, átti sér einskis ills von. Um klukkan 13 urðu þau óbeint fyrir eldingu þar sem þau, að því að þau töldu, sátu í skjóli fyrir óveðrinu.

TV2 skýrir frá þessu. Maðurinn var að tala í síma sem var í hleðslu þegar eldingu sló niður nærri húsinu og komst í raflínur. Þær leiddu strauminn upp í símann og í manninn. Konan sat við hlið hans og hafði lagt fætur sínar upp á hann og fékk því einnig straum.

Sem betur fer slapp fólki vel frá þessu og meiddist ekki alvarlega. Eldur kom upp í rafkerfi hússins en tjónið varð lítið. Auk þess varð tjón vegna vatns sem var notað við slökkvistarfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum
Pressan
Í gær

Google Maps leysti dularfullt mannshvarfsmál

Google Maps leysti dularfullt mannshvarfsmál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjúkrunarfræðingur og raðmorðingi – Nú er búið að kveða upp dóm

Hjúkrunarfræðingur og raðmorðingi – Nú er búið að kveða upp dóm