fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Pressan

Versti engisprettufaraldur í 70 ár á Sardiníu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 19:30

Engispretta. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við göngum á engisprettuteppum, segja íbúar eyjarinnar en engisprettusveimar hafa eyðilagt uppskeru og ráðist á hús á ítölsku eyjunni Sardiníu, að sögn bændasamtaka á eyjunni er innrásin sú versta í 70 ár.

Engispretturnar hafa herjað á yfir 2.500 hektara beitilands í Nuoro héraði. Við göngum á engisprettuteppum segja íbúarnir.

Algengt er að engisprettur herji á Sardiníu á sumrin, en samkvæmt bónda á svæðinu, hefur ekki sést annars eins faraldur síðan seinni heimstyrjöldinni lauk. Veðurfar síðustu tveggja ára er aðalástæða þessa mikla fjölda.

„Það voru þurrkar árið 2017 og miklar rigningar 2018 og það eru fullkomnar aðstæður fyrir engisprettur að fjölga sér,“ sagði talsmaður bændasamtaka á svæðinu. „Það er ekkert sem við getum gert við þessu í ár,“ segir hann í viðtali við Reuters og bætir við að hætta sé á að eingsprettusveimarnir verði enn stærri á næstu árum ef ekki verði farið í einhverjar aðgerðir til að sporna við þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nú er komið að því – Einn stærsti fjársjóður Dana verður boðinn upp

Nú er komið að því – Einn stærsti fjársjóður Dana verður boðinn upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari
FréttirPressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun