fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Pressan

Skaut eiginmanninn til bana þegar hún sá reikninginn fyrir sjónvarpsáskriftina

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 19:30

Sjónvarpsgláparar þykja leiðinlegir. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patricia Hill, 69 ára, var í gær fundinn sek um að hafa skotið eiginmann sinn, Frank Hill, til bana í júlí á síðasta ári. Fyrir dómi sagðist hún ekki hafa áttað sig á að það að skjóta á fætur hans hefði getað orðið honum að bana en hann hafði beygt sig fram á við þegar hún skaut hann. Hún sagðist aðeins hafa ætlað að hræða hann.

Þetta gerðist á heimili þeirra hjóna í Pine Bluff í Arkansas. Ástæðan fyrir morðinu var að Patricia hafði séð nýjasta reikninginn fyrir gervihnattasjónvarpsáskrift þeirra hjóna og sá þá að Frank hafði bætt klámrás við áskriftarpakka þeirra. Þetta fór illa í hana og hún skaut hann tveimur skotum. Hún hafði áður sagt áskriftinni að klámrásinni upp en Frank hafði laumast til að bæta henni aftur við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig
Pressan
Í gær

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unga stúlkan sá rautt eftir að nasistar börðu ömmu hennar – Reyndust vera þeim dýrkeypt mistök

Unga stúlkan sá rautt eftir að nasistar börðu ömmu hennar – Reyndust vera þeim dýrkeypt mistök
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti