fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Jón Helgason er látinn

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 4. apríl 2019 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Helgason, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, lést á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri að þann 2. apríl síðastliðinn. Hann var 87 ára.

Jón var alþingismaður Suðurlands á árunum 1974 til 1995 fyrir Framsóknarflokkinn. Hann var Landbúnaðar-, dóms- og kirkjumálaráðherra 1983–1987 og landbúnaðarráðherra 1987–1988.

Jón stóð fyrir búi móður sinnar í Seglbúðum nokkur ár að námi loknu og var bóndi þar síðan 1959. Sá um sauðfjárræktarbú í Seglbúðum 1950–1980.

Eiginkona hans var Guðrún Þorkelsdóttir og börn þeirra Björn Sævar Einarsson, fóstursonur, Helga og Bjarni Þorkell.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra
Fréttir
Í gær

Bensínsprengju kastað í hús í Hafnarfirði

Bensínsprengju kastað í hús í Hafnarfirði
Fréttir
Í gær

Krafði leigjandann um himinháa upphæð eftir aðeins fimm mánaða leigutíma – Lagði engar sannanir fram

Krafði leigjandann um himinháa upphæð eftir aðeins fimm mánaða leigutíma – Lagði engar sannanir fram