fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Pressan

Norwegian kyrrsetur allar Boeing 737 MAX 8 vélar sínar

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 12. mars 2019 14:20

Vél frá Norwegian. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska flugfélagið Norwegian Air ætlar að kyrrsetjar átta farþegaþotur sínar af gerðinni Boeing 737 MAX 8 í kjölfar flugslyssins í Eþíópíu um helgina. Þetta gerir flugfélagið eftir ráðleggingar frá evrópskum eftirlitsaðilum. Reuters greinir frá þessu.

Í yfirlýsingunni, sem Reuters vitnar til, kemur fram að um tímabundna ráðstöfun sé að ræða sem gildir þar til annað verður ákveðið.

Norwegian er með alls 18 MAX-þotur í flota sínum og þar af eru átta af gerðinni MAX 8.

Flugmálayfirvöld í Bretlandi ákváðu einnig í dag að banna þotum þessarar gerðar að lenda og taka á loft frá flugvöllum í landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Bankabækur Dana tútna út

Bankabækur Dana tútna út
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Reyndi að svindla á reglunum varðandi samakstur – Lögreglan sá við honum

Reyndi að svindla á reglunum varðandi samakstur – Lögreglan sá við honum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Játar að hafa skotið 14 mánaða hundinn sinn

Játar að hafa skotið 14 mánaða hundinn sinn