fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Trylltur flugdólgur um borð í vél Icelandair í morgun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 5. mars 2019 18:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átök brutust út um borð í vél Icelandair á morgun á leið til Stokkhólms, fyrir flugtak. Þurfti að leita aðstoðar lögreglu vegna manns sem var í annarlegu ástandi um borð og lét öllum illum látum. Olli þetta um 30 mínútna seinkun á fluginu en maðurinn var handtekinn og leiddur frá borði.

Þetta staðfestir Ásdís Pétursdóttir, upplýsingarfulltrúi Icelandair:

„Ég get staðfest að óskað hafi verið eftir lögreglu til að aðstoða við að koma farþega í annarlegu ástandi frá borði vélar sem var á leið til Stokkhólms í morgun. Viðkomandi var vísað frá borði áður en vélin fór í loftið og olli þetta 30 mínútna seinkun á fluginu.“

Ábending hefur borist frá heimildarmanni DV um að maðurinn hafi slegið lögregluþjón og verið leiddur í járnum út úr flugvélinni. Þetta hefur ekki fengist staðfest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Opnaði sig um erfiða reynslu í pontu Alþingis: „Fyrir átta árum var fótunum kippt undan mér án fyrirvara“

Opnaði sig um erfiða reynslu í pontu Alþingis: „Fyrir átta árum var fótunum kippt undan mér án fyrirvara“
Fréttir
Í gær

Kalla eftir aðgerðum í kjölfar frétta um danska sæðisgjafann

Kalla eftir aðgerðum í kjölfar frétta um danska sæðisgjafann
Fréttir
Í gær

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Í gær

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“