fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Naglinn og ritstjórinn

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 06:00

Ingibjörg Þórðardóttir Landaði á dögunum stórri stöðu hjá CNN-fjölmiðlarisanum. Líklega hefur enginn íslenskur fjölmiðlamaður náð jafnlangt á erlendum vettvangi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í lok vikunnar var tilkynnt að fjölmiðlakonan Ingibjörg Þórðardóttir hefði verið ráðin yfirmaður stafræns teymis á heimsvísu hjá CNN. Starfstitill hennar er „Executive Editor, International“ og mun hún stýra meðal annars alþjóðlegum fréttum og íþróttaumfjöllun frá London, Hong Kong, Abu Dhabi, Lagos og New York. Ingibjörg starfaði í um 15 ár hjá BBC áður en hún flutti sig um sett yfir til bandaríska risans árið 2015, þar sem vegur hennar hefur vaxið jafnt og þétt.

Svo skemmtilega vill til að í helgarblaði DV sýnir systir Ingibjargar, Ragnhildur Þórðardóttir, á sér hina hliðina. Ragnhildur, sem er betur þekkt sem Ragga nagli, hefur vakið mikla athygli fyrir hressilega og kjarnyrta pistla um heilsu og mataræði. Þá gaf hún út bókina Heilsubók Röggu nagla fyrir nokkrum árum sem sló í gegn. Ragga býr í Kaupmannahöfn ásamt eiginmanni sínum en hún er klínískur heilsusálfræðingur að mennt en starfar fyrst og fremst sem einkaþjálfari í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Ásu Steinars kominn með nafn – „Þetta fór ekki eins og við höfðum planað“

Sonur Ásu Steinars kominn með nafn – „Þetta fór ekki eins og við höfðum planað“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lífið snerist á hvolf þegar hún hryggbrotnaði – „Mér var sagt að englar hefðu vakað yfir mér og ég trúi því“

Lífið snerist á hvolf þegar hún hryggbrotnaði – „Mér var sagt að englar hefðu vakað yfir mér og ég trúi því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Símon rífur í sig leikrit Baltasars Kormáks og Ólafs Jóhanns: „Var þetta allt og sumt?“

Símon rífur í sig leikrit Baltasars Kormáks og Ólafs Jóhanns: „Var þetta allt og sumt?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ertu alltaf að afsaka þig?“ – Hættu því og gerðu þetta frekar

„Ertu alltaf að afsaka þig?“ – Hættu því og gerðu þetta frekar