fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Eurovision: Darude er fulltrúi Finnlands

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnski plötu­snúður­inn Daru­de mun taka þátt fyr­ir hönd Finnlands í Eurovisionsöngvakeppninni í ár.

Hann er þekktastur fyrir lagið Sandstorm sem naut mikilla vinsælda um allan heim árið 2000.


Ekki er enn ákveðið hvaða lag verður framlag Finna, en kosið er á milli þriggja laga, sem koma út á viku­fresti í fe­brú­ar, þann 8., 15., og 22. en kosn­ing­in fer fram þann 2. Mars.

Daru­de, eða Ville Virtan­en eins og hann heit­ir réttu nafni, segir að þátttakan sé stór áskorun fyrir hann.

„Ég var smá hrædd­ur til að byrja með þegar ég var beðinn um að koma fram fyr­ir hönd Finn­lands, en ég gat ekki sagt nei við landið mitt. Það er heiður að fá að vera hluti af þess­ari frá­bæru upp­lif­un.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli