fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Fókus

Meghan heiðrar Díönu prinsessu á einstakan hátt

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meghan Markle heillar viðstadda hvar sem hún kemur, síðasta miðvikudag mætti hún ásamt eiginmanninum, Harry Bretaprinsi, á galaviðburð Cirque du Soleil í Royal Albert Hall.

Viðburðurinn var til styrktar samtökum Harry, Sentebale, sem styður við börn í Afríku, sem smituð eru af HIV veirunni.

Meghan var klædd í dökkbláan pallíettukjól hannaðan af Roland Mouret og sem fylgihlut valdi hún armband sem var áður í eigu Díönu prinsessu.  Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Meghan ber armbandið, en hún bar það í fyrstu opinberu heimsókn sinni með Harry, þegar þau heimsóttu Sidney í Ástralíu í október.

Armbandið er gyllt og gullfallegt með bláum steinum í.

Díana prinsessa við Alfred Dunhill verslunina í Mayfair, London, maí 1994.
Meghan Markle við móttöku í Sydney, Ástralíu, október 2018.

Líklegt er að skartgripir og stíll lafði Díönu heitinnar falli Meghan í geð, en í maí bar hún hring Díönu í brúðkaupsmóttöku sinni, en hann hefur hún borið nokkrum sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýjar vendingar í Coldplay-hneykslinu: Ekkert framhjáhald og málið ósanngjarnt segir heimildarmaður

Nýjar vendingar í Coldplay-hneykslinu: Ekkert framhjáhald og málið ósanngjarnt segir heimildarmaður
Fókus
Fyrir 2 dögum

Begga mjög brugðið þegar hann heyrði að það væri einhver frammi í stofu – Varð síðan mjög vandræðalegur

Begga mjög brugðið þegar hann heyrði að það væri einhver frammi í stofu – Varð síðan mjög vandræðalegur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sif birtir mynd af nýjasta verkefni sínu frá heimili sínu í London

Sif birtir mynd af nýjasta verkefni sínu frá heimili sínu í London
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gat ekki keypt snakk í friði þegar hann var í Biggest Loser

Gat ekki keypt snakk í friði þegar hann var í Biggest Loser