fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024

Svífst einskis til að hneppa óspjallaðan piparsvein: Þú verður að gera hvað þú getur til að standa upp úr hópnum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 4. janúar 2019 13:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hreinn sveinn og lygarkvenndi. Nýja þáttaröðin af The Bachelor lofar góðu. 

Nú er 23. þáttaröð af The Bachelor að hefja göngu sína. Piparsveinninn að þessu sinni er Colton Underwood, fyrrum NFL leikmaður sem áður hafði verið vonbiðil piparjónkunnar Beccu í þáttunum um The Bachelorette, í sumar.  Colton er einkum þekktur fyrir þá staðreynd að hann hefur aldrei verið við konu kenndur.

„Ég er hreinn sveinn, en það er bara lítill hluti af því hver ég er,“ segir Colton í stiklu þáttanna en í kynningarefni fyrir þáttaröðina er frasinn ; „Hverju hefur hann að tapa?“ mikið notaður svo af því má álykta að sveindómur Coltons gegni stóru hlutverki í þáttunum.

Fyrsti þáttúrinn verður sýndur þann 7. janúar en á Twittersíðu þáttanna birtist í gær tíst með kitlu úr þáttunum sem hefur vakið mikla athygli. Í henni sést keppandi að nafni Bri kynna sig fyrir piparsveininum og talar hún með Áströlskum hreim.  Bri er ekki frá Ástralíu, heldur Kaliforníu. Um hreiminn segir hún svo :

„Maður gerir hvað maður getur til að standa upp úr hópnum.“

Aðdáendur þáttanna geta rétt ímyndað sér hvernig þessi lygi mun koma í kollinn á henni. Eða hvað ?  

https://www.instagram.com/p/BqNdKuPgPTF/?utm_source=ig_embed

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Bannar kærasta sínum að eignast kærustu í tölvuleik – ,,Ég myndi aldrei samþykkja það“

Bannar kærasta sínum að eignast kærustu í tölvuleik – ,,Ég myndi aldrei samþykkja það“
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Hvítasunnuleiðtoginn fjölþreifni

Hvítasunnuleiðtoginn fjölþreifni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Hefja þarf nám í dönsku mun fyrr

Björn Jón skrifar: Hefja þarf nám í dönsku mun fyrr
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tuchel staðfestir að viðræður – ,,Náðum ekki samkomulagi“

Tuchel staðfestir að viðræður – ,,Náðum ekki samkomulagi“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Kári svarar Helgu – Katrín hafi ekki stutt hann heldur Þórólf

Kári svarar Helgu – Katrín hafi ekki stutt hann heldur Þórólf
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Orðið á götunni: Sægreifar kosta framboð Katrínar

Orðið á götunni: Sægreifar kosta framboð Katrínar
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Reykjanesbær léttir fjárhagslegar byrðar körfuboltans í bænum

Reykjanesbær léttir fjárhagslegar byrðar körfuboltans í bænum
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Ákvörðun um þingrof verður að byggjast á vilja þingsins

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Ákvörðun um þingrof verður að byggjast á vilja þingsins

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.