fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Pressan

Lestarslys í Danmörku -Margir slasaðir

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 07:08

Miklar skemmdir urðu á lestinni. Skjáskota af vef Danska ríkisútvarpsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lestarslys varð á Stórabeltisbrúnni fyrir stundu. Fjölmennt lið lögreglu og sjúkraflutningamanna er á leið á vettvang og eru ökumenn beðnir um að sýna ítrustu tillitssemi og vera ekki fyrir björgunarliðinu og aka ekki í átt að Nyborg eftir Fynske Motorvej. Slysið varð á vestanverðri brúnni.

Dönsku járnbrautirnar, DSB, segja að átta manns hafi slasast þegar lestarstjórinn neyddist til að bremsa skyndilega. Hemlunin var mjög harkaleg. Samkvæmt fréttum danskra fjölmiðla þurfti lestarstjórinn að snögghemla vegna „hlutar“ á lestarteinunum. Óveður er nú í Danmörku og er Stórabeltisbrúin lokuð fyrir bílaumferð vegna þess en lestir mega aka yfir hana.

Uppfært klukkan 07.15

Samkvæmt fréttum danskra fjölmiðla lenti eitthvað á lestinni og virðist hún vera töluvert skemmd miðað við myndir sem farþegar hafa sent fjölmiðlum.

Svo virðist vera sem meiðsl fólksins séu ekki lífshættulegt. Björgunarlið er enn á leið á vettvang en ferðin sækist seint vegna mikillar umferðar og fjölda ökutækja sem hindra för um neyðarakreinar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ógnvekjandi klámleit Bryans Kohberger áður en hann myrti fjóra vini og samleigjendur

Ógnvekjandi klámleit Bryans Kohberger áður en hann myrti fjóra vini og samleigjendur
Pressan
Í gær

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norðurkóreskir flóttamenn segja frá hryllingnum sem þeir sæta í Rússlandi

Norðurkóreskir flóttamenn segja frá hryllingnum sem þeir sæta í Rússlandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

3I/ATLAS stefnir hraðbyri í átt að jörðinni – Prófessor segir að við höfum 113 daga – „Gæti bjargað okkur eða útrýmt okkur“

3I/ATLAS stefnir hraðbyri í átt að jörðinni – Prófessor segir að við höfum 113 daga – „Gæti bjargað okkur eða útrýmt okkur“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðin í jógúrtbúðinni – Hver myrti fjórar stúlkur fyrir þremur áratugum og af hverju hefur hann enn ekki fundist?

Morðin í jógúrtbúðinni – Hver myrti fjórar stúlkur fyrir þremur áratugum og af hverju hefur hann enn ekki fundist?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjárhirðir fann lík í jökli – Hafði verið saknað í 28 ár

Fjárhirðir fann lík í jökli – Hafði verið saknað í 28 ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Suður-Evrópa brennur – Vísindamaður varar við „mólótovkokteil“

Suður-Evrópa brennur – Vísindamaður varar við „mólótovkokteil“