fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Stórabeltisbrúin

Dánartalan eftir lestarslysið í Danmörku hækkar – Fundu fleiri lík í nótt

Dánartalan eftir lestarslysið í Danmörku hækkar – Fundu fleiri lík í nótt

Pressan
03.01.2019

Lögreglan á Fjóni í Danmörku hélt fréttamannafund fyrir stundu þar sem farið var yfir stöðu rannsóknar hins hræðilega lestarslyss sem átti sér stað á Stórabeltisbrúnni í gærmorgun. Meðal þess sem kom fram er að tvö lík til viðbótar fundust í lestinni í nótt. Tala látinna er því komin upp í átta en í gær var Lesa meira

Lestarslys í Danmörku -Margir slasaðir

Lestarslys í Danmörku -Margir slasaðir

Pressan
02.01.2019

Lestarslys varð á Stórabeltisbrúnni fyrir stundu. Fjölmennt lið lögreglu og sjúkraflutningamanna er á leið á vettvang og eru ökumenn beðnir um að sýna ítrustu tillitssemi og vera ekki fyrir björgunarliðinu og aka ekki í átt að Nyborg eftir Fynske Motorvej. Slysið varð á vestanverðri brúnni. Dönsku járnbrautirnar, DSB, segja að átta manns hafi slasast þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af