fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Svona verður veðrið um jólin

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 19. desember 2018 09:10

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verða rauð jól víða á landinu ef marka má spá Veðurstofunnar fyrir jólahátíðina sem senn gengur í garð. Á aðfangadag og jóladag verður hiti til dæmis vel yfir frostmarki.

Á Þorláksmessu verður hæg breytileg átt, þurrt og hiti nálægt frostmarki. Um kvöldið fer veður hlýnandi, vestast á landinu verður suðvestan 8-13 metrar á sekúndu með slyddu.

Á aðfangadag jóla verður suðvestanátt og rigning en þurrt að kalla á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti verður 2-7 stig.

Á jóladag verður svipað uppi á teningnum; suðlæg átt með rigningu sunnan- og vestanlands en úrkomulítið annars staðar. Hiti breytist lítið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Í gær

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“