fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Pressan

Alræmdur raðmorðingi dæmdur fyrir 56 morð til viðbótar

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 10. desember 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómstóll í austurhluta Síberíu í Rússlandi hefur sakfellt fyrrverandi lögreglumann fyrir morð á 56 konum. Talið er að maðurinn, Mikhail Popkov, hafi minnst 78 mannslíf á samviskunni.

Það var í morgun sem Mikhail var fundinn sekur fyrir dómstól í borginni Angarsk í austurhluta Síberíu. Morðin framdi hann á árunum 1994 til 2000 og hlaut hann lífstíðarfangelsisdóm eftir sakfellingu.

Popkov var fyrst handtekinn árið 2012 vegna gruns um 22 morð. Hann var síðar sakfelldur fyrir þau og dæmdur í lífstíðarfangelsi. Með sakfellingunni í morgun er Mikhail orðinn einn afkastamesti raðmorðingi í sögu Rússlands.

Geðlæknar hafa metið Mikhail sakhæfan og ekki veikan á geði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig
Pressan
Í gær

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unga stúlkan sá rautt eftir að nasistar börðu ömmu hennar – Reyndust vera þeim dýrkeypt mistök

Unga stúlkan sá rautt eftir að nasistar börðu ömmu hennar – Reyndust vera þeim dýrkeypt mistök
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti