fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Pressan

Fá ekki að koma með vatnsflöskur í óperuna – Ástæðan kemur á óvart

Ritstjórn Pressunnar
Sunnudaginn 7. október 2018 12:00

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gestum Ensku óperunnar var gert að afhenda vatnsflöskurnar sínar sem fólkið ætlaði að taka með sér á sýningu Salome eftir Strauss um helgina. Fram að þessu hefur verið í lagi að taka með sér vatnsflösku og finnst mörgum það vera jafn sjálfsagt og að taka með sér kíki.

Bannið er ekki vegna græðgi að sögn Stuart Murphy, framkvæmdastjóra Ensku óperunnar. Segir hann í svari á Twitter, þar sem gestir kvörtuðu undan þessu, að ástæðan sé að sumir stundi það að taka með sér vodka í vatnsflöskum á sýningar.

„Það er fáránlegt að fylgast með dyravörðum láta fólk hella úr vatnsflöskum á stéttina fyrir utan óperuna, eins og það megi ekki taka með sér hættulegt vatn inn á sýninguna. Þetta er óþarfa vitleysa,“ segir einn notandi á Twitter.

Stuart svarar: „Það sem er óþarfi er að hella vodka í vatnsflöskur og eyðileggja þannig upplifun annarra. Við þurftum að gera þetta til að passa að þú og aðrir getið notið ykkar. Ég veit að þetta er pirrandi en hitt er meira pirrandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nú er komið að því – Einn stærsti fjársjóður Dana verður boðinn upp

Nú er komið að því – Einn stærsti fjársjóður Dana verður boðinn upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari
FréttirPressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun