fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Pressan

Ævintýralegur fangaflótti – Vopnaðir menn ruddust inn á sjúkrahús og höfðu fanga á brott með sér

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 10:14

Strokufanginn sem leitað er að. Mynd:Danska lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umfangsmikil lögregluaðgerð stendur nú yfir á Sjáland og Lálandi og Falstri í Danmörku þar sem lögreglan leitar að strokufanga. Í morgun ruddust menn inn á sjúkrahúsið í Nykøbing Falster og ógnuðu fólki með skammbyssu. Þeir höfðu á brott með sér 32 ára fanga sem var til meðferðar á sjúkrahúsinu.

Lögreglan hefur birt mynd af fanganum og hvetur fólk til að koma ekki nærri honum heldur hafa strax samband við lögregluna ef það sér hann.

Mennirnir flúðu á brott í grárri Mercedez bifreið sem fannst skömmu síðar nærri Farø. Lögreglan hefur lokað vegum á svæðinu og fjöldi lögreglumanna leitar fangans og þeirra sem frelsuðu hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig
Pressan
Í gær

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unga stúlkan sá rautt eftir að nasistar börðu ömmu hennar – Reyndust vera þeim dýrkeypt mistök

Unga stúlkan sá rautt eftir að nasistar börðu ömmu hennar – Reyndust vera þeim dýrkeypt mistök
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti