fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

Varst þú í Berlín þegar Bono missti röddina – Miðinn á U2 gildir á tónleika U2 project

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 26. september 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þurfti U2 að aflýsa tónleikum sínum í Berlín í byrjun september þegar forsöngvarinn, Bono Vox, missti röddina eftir aðeins fjögur lög.

Til að sýna vinum sínum og kollegum í U2 samstöðu hafa strákarnir í íslensku heiðursveitinni U2 Project ákveðið að þeir fjölmörgu íslendingar sem voru staddir á téðum tónleikum fái frítt inn á tónleika sveitarinnar í Bæjarbíó á föstudaginn.

Það eina sem áhugasamir þurfa að gera er að hafa samband við Bæjarbíó í Hafnarfirði og mæta síðan með góða skapið.

Aðrir áhugasamir geta síðan náð sér í miða í Bæjarbíó á midi.is eða séð herlegheitin á Gamla Kaupfélaginu, Akranesi, á fimmtudaginn.  


Heiðurssveitina skipa þeir:
Birgir Nielsen – Mullen (Land og synir), Gunnar Þór – The Edge (Land og synir),
Friðrik Sturluson – Clayton (Sálin) og Magni Ásgeirsson – Hewson (Á móti sól).

Facebookviðburður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Geir Gunnar rifjar upp atvik sem hann skammast sín fyrir – „Ég brást mjög illa við“

Geir Gunnar rifjar upp atvik sem hann skammast sín fyrir – „Ég brást mjög illa við“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni