fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fókus

Varst þú í Berlín þegar Bono missti röddina – Miðinn á U2 gildir á tónleika U2 project

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 26. september 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þurfti U2 að aflýsa tónleikum sínum í Berlín í byrjun september þegar forsöngvarinn, Bono Vox, missti röddina eftir aðeins fjögur lög.

Til að sýna vinum sínum og kollegum í U2 samstöðu hafa strákarnir í íslensku heiðursveitinni U2 Project ákveðið að þeir fjölmörgu íslendingar sem voru staddir á téðum tónleikum fái frítt inn á tónleika sveitarinnar í Bæjarbíó á föstudaginn.

Það eina sem áhugasamir þurfa að gera er að hafa samband við Bæjarbíó í Hafnarfirði og mæta síðan með góða skapið.

Aðrir áhugasamir geta síðan náð sér í miða í Bæjarbíó á midi.is eða séð herlegheitin á Gamla Kaupfélaginu, Akranesi, á fimmtudaginn.  


Heiðurssveitina skipa þeir:
Birgir Nielsen – Mullen (Land og synir), Gunnar Þór – The Edge (Land og synir),
Friðrik Sturluson – Clayton (Sálin) og Magni Ásgeirsson – Hewson (Á móti sól).

Facebookviðburður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Ásu Steinars kominn með nafn – „Þetta fór ekki eins og við höfðum planað“

Sonur Ásu Steinars kominn með nafn – „Þetta fór ekki eins og við höfðum planað“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lífið snerist á hvolf þegar hún hryggbrotnaði – „Mér var sagt að englar hefðu vakað yfir mér og ég trúi því“

Lífið snerist á hvolf þegar hún hryggbrotnaði – „Mér var sagt að englar hefðu vakað yfir mér og ég trúi því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Símon rífur í sig leikrit Baltasars Kormáks og Ólafs Jóhanns: „Var þetta allt og sumt?“

Símon rífur í sig leikrit Baltasars Kormáks og Ólafs Jóhanns: „Var þetta allt og sumt?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ertu alltaf að afsaka þig?“ – Hættu því og gerðu þetta frekar

„Ertu alltaf að afsaka þig?“ – Hættu því og gerðu þetta frekar