fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Hlustaðu á ábreiðu Cher af lagi ABBA One of Us

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 22. september 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og allir aðdáendur ABBA, og Cher, vita (og mögulega fleiri) leikur söngkonan í Mamma Mia Here We Go Again, sem er önnur kvikmyndin byggð á lögum sænsku hljómsveitarinnar ABBA.

Í myndinni syngur hún lögin Fernando og Super Trouper , en Cher ákvað að gera meira með lög ABBA því þann 28. september kemur út 26. Pplata hennar, Dancing Queen, sem inniheldur ábreiður af lögum sveitarinnar.

Nýjasta ábreiða plötunnar er komin út, lagið One of Us. Lagið er frá 1981 og kom út á síðustu stúdíóplötu ABBA, The Visitors, sem var undir miklum áhrifum af skilnuðum meðlima sveitarinnar.

Áður var Cher búin að gefa út SOS og GIMME! GIMME! GIMME! (A Man After Midnight).


Cher er um þessar mundir á tónleikaferðalagi um Ástralíu og Nýja-Sjáland og byrjar að túra um Bandaríkin í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli