fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fókus

Flugu út í frelsið nærri Bláfjöllum

Fálkarnir höfðu haldið til í Húsdýragarðinum frá því í sumar

Kristín Clausen
Föstudaginn 28. október 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum var tveimur fálkum sem hafa frá því í sumar haldið til í Húsdýragarðinum sleppt nærri Bláfjöllum. Fálkarnir voru frelsinu fegnir en starfsfólk Húsdýragarðsins fituðu þá og þrifu áður en þeim var sleppt.

Hér að neðan má sjá þegar fuglarnar fljúga í frelsið þann 16 október síðastliðinn. Myndbandið birtist á Facebook síðu Náttúrfræðistofnunnar. Þar er jafnframt greint frá því að á hverju berist stofnuninni ábendingar um sjúka og eða meidda fálka.

Komist fuglarnir undir mannahendur er reynt að hlú að þeim og lækna. Áður voru þessir fuglar hýstir á Náttúrufræðistofnun meðan þeir biðu bata en síðustu 15 árin hefur Húsdýra- og fjölskyldugarðurinn séð um þessa hlið mála.

„Í Húsdýragarðinum eru allar aðstæður góðar til að halda fuglana og áhugasamt starfsfólk. Hlutverk okkar á NÍ hefur verið meira að hafa milligöngu um að koma fuglunum í örugga höfn og síðan að bataferlinu loknu að meta hvort þeir séu hæfir til sleppinga eða ekki, og að lokum gefa þeim frelsi,“ segir jafnframt í færslunni á síðu Náttúrufræðistofunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra
Fókus
Í gær

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn
Fókus
Fyrir 2 dögum

TikTok-stjarnan lést á afmælisdegi kærastans

TikTok-stjarnan lést á afmælisdegi kærastans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Britney rýfur þögnina eftir meint hörkurifrildi hennar og kærastans – „Ég veit að mamma mín tengist þessu!“

Britney rýfur þögnina eftir meint hörkurifrildi hennar og kærastans – „Ég veit að mamma mín tengist þessu!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“