fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Ben Stiller dásamar Ólaf Darra: „Ótrúlegur leikari“

Auður Ösp
Miðvikudaginn 19. október 2016 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Augljóst er að Hollywoodstjarnan Ben Stiller hefur miklar mætir á Ólafi Darra Ólafssyni. Nýlegt Twitter færsla stjörnunnar ber þess glöggt vitni.

„Þessi gaur er ótrúlegur leikari“ ritar Stiller um leið og lætur fylgja með hlekk á færslu um hlutverk Ólafs Darra í bresku sjónvarpsþáttunum The Missing sem sýndir eru á BBC.

//platform.twitter.com/widgets.js

Kemur Ólafur Darri fram í tveimur þáttum af seríunni og fer með hlutverk blaðamannsins Stefans Anderssen sem kemur að rannsókn dularfulls máls.

Leiðir Stiller og Ólafs Darra lágu saman í Hollywood kvikmyndinni The Secret life of Walter Mitty sem tekin var að hluta til upp hér á landi árið 2012. Vel fór á með þeim félögum sem léku einnig saman í kvikmyndinni Zoolander 2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“