fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Pressan

Norskur slökkviliðsmaður lést í baráttu við skógarelda

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 05:45

Skógareldur í Noregi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur norskur slökkviliðsmaður lést í gærkvöldi af meiðslum sem hann hlaut á laugardaginn þegar hann var að berjast við skógarelda í Akershus. Maðurinn fékk strax lífsbjargandi aðstoð frá félögum sínum á vettvangi og var síðan fluttur á sjúkrahús í Osló.

Eins og fyrr sagði tókst ekki að bjarga lífi hans og lést hann í gærkvöldi. Lögreglan vinnur að rannsókn málsins og hefur ítarleg vettvangsrannsókn farið fram á slysavettvangi. TV2 hefur eftir talsmanni lögreglunnar að allt bendi til að um slys hafi verið að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Bankabækur Dana tútna út

Bankabækur Dana tútna út
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Reyndi að svindla á reglunum varðandi samakstur – Lögreglan sá við honum

Reyndi að svindla á reglunum varðandi samakstur – Lögreglan sá við honum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Játar að hafa skotið 14 mánaða hundinn sinn

Játar að hafa skotið 14 mánaða hundinn sinn