fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Eiður Smári hafði rétt fyrir sér

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. júlí 2018 10:30

Eiður Smári Guðjohnsen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins, spáði því að leikur Englands og Kólumbíu myndi enda með 1-1 jafntefli á HM.

Eiður spáði í spilin fyrir alla leikina í 16-liða úrslitum HM og spáði því að leikur Englands og Kólumbíu myndi enda 1-1.

England er komið í 8-liða úrslit mótsins en liðið sló Kólumbíumenn úr keppni í vítakeppni í gær.

Eiður spáði því að leikurinn myndi enda með 1-1 jafntefli og að England myndi fara áfram eftir vítaspyrnukeppni sem reyndist rétt.

,,Ég hef verið hrifinn af enska liðinu hingað til. Þeir eru ferskir, orkumiklir og líta út fyrir að vera að skemmta sér,“ sagði Eiður á meðal annars.

,,Þessi leikur gæti farið alla leið og loksins mun England vinna leik í vítaspyrnukeppni.“

Englendingum hefur ekki gengið vel í vítakeppnum á HM og var sigurinn í gær sá fyrsti í sögu liðsins í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona byrjað að ræða við Rashford

Barcelona byrjað að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár
433Sport
Í gær

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Í gær

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Í gær

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup