fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Salah skrifaði undir fimm ára samning

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. júlí 2018 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Liverpool en þetta var staðfest í dag.

Þessi 26 ára gamli leikmaður stóð sig virkilega vel á síðustu leiktíð og skoraði heil 44 mörk fyrir enska félagið.

Real Madrid hefur verið orðað við Salah í sumar en Liverpool vildi alls ekki missa Egyptann.

Salah skrifaði undir fimm ára samning við félagið aðeins einu ári eftir að hafa komið frá Roma á Ítalíu.

Salah var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og er þetta því mikið fagnaðarefni fyrir Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford

Komið ‘Here we go’ við félagaskipti Rashford
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal
433Sport
Í gær

United tvöfaldar verðmiða Antony

United tvöfaldar verðmiða Antony
433Sport
Í gær

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur

Telur að Chelsea muni vinna deildina í vetur