fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fókus

Perlan – „Tveir dollarar“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 15. júlí 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Better off Dead er unglingagamanmynd frá 1985 og ein af fyrstu myndum John Cusack.

Lane stendur í þessari týpísku unglingakrísu eftir að kærastan „dömpar“ honum fyrir flottasta gaurinn í skólanum. Yngri bróðir Lane virðist betri en hann í öllu, mamma þeirra kokkar hvern furðuréttinn á fætur öðrum og skiptineminn í húsinu við hliðina er ekki öll þar sem hún er séð. Bráðskemmtileg unglingamynd frá mínum gaggóárum, sem eldist einstaklega vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Í gær

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur hvetur okkur til að vera tilbúin með svör í þessum aðstæðum

Ragnhildur hvetur okkur til að vera tilbúin með svör í þessum aðstæðum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Game of Thrones stjarna var svipt sjálfræði eftir að hafa verið tæld í sértrúarsöfnuð

Game of Thrones stjarna var svipt sjálfræði eftir að hafa verið tæld í sértrúarsöfnuð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Unga tónlistarkonan kyndir undir orðróm um ástarsamband með Keith Urban

Unga tónlistarkonan kyndir undir orðróm um ástarsamband með Keith Urban